Blítt og létt er árleg söngvakeppni Menntaskólans að Laugarvatni, undankeppni söngvakeppni framhaldsskólanna. Nemendur stíga á stokk með fjölbreytt og bráðskemmtileg söngatriði. Skemmtanahöldin fara fram í dag þriðjudag, í íþróttahúsinu á Laugarvatni. Þemað að...

Lífsleikni, leikkona með meiru

Lífsleikni, leikkona með meiru

Í lífsleiknitíma fyrir nokkrum vikum kom María Guðmundsdóttir í heimsókn, leikkona með meiru. Hún spjallaði við nemendurna um leiklistina og hversvegna hún ákvað, sextug að aldri, að prófa eitthvað alveg nýtt þegar hún fór á eftirlaun. En þangað til hafði hún...

Kórferð

Kórferð

Síðastliðna helgi (11. - 13. október)  fór kórinn okkar dásamlegi, sem samanstendur af um 100 nemendum, í kórbúðir á Varmalandi í Borgarfirði þar sem stífar æfingar voru haldnar fyrir jólatónleikana ásamt því að koma fram í Reykholtskirkju á laugardeginum. Við...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?