Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Heimsókn danskra nemenda
Síðastliðinn miðvikudag fengum við heimsókn frá Det Blå Gymnasium í Sönderborg á Jótlandi í Danmörku. 17 nemendur á hagfræðilínu ásamt tveimur kennurum skoðuðu skólann og hittu nemendur í 1.F. Danskir og íslenskir nemendur tóku tal saman og notuðu tímann til að...
Bakað í skóginum
Nemendur í valáfanganum HNMF (Heilbrigðis- og næringafræði, matreiðsla) nýttu sér á dögunum aðstöðuna í hinum nýja Eldaskála skógræktarinnar og bökuðu yfir opnum eldi súkkulaðikökur í appelsínuberki. Gómsæti með þeyttum rjóma og skreytt með hrútaberjum, eins og...
Sameiginlegur tími
Mánudaginn 2. september sl. fóru allir annars árs nemar saman í göngu upp á Laugarvatnsfjall í blíðskaparveðri. Eftir göngu fóru garparnir í bað í Fontana. Sameiginleg kennsla bekkjanna var samvinnuverkefni Maríu Carmenar íþróttakennara og Jóns Snæbjörnssonar...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
