Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Mörk, samskipti og karlmennska
Við byrjuðum skólaárið með stæl og fengum til okkar frábæra fyrirlesara sem nemendur og starfsfólk fengu að njóta. Þorsteinn V. Einarsson fjallaði um Karlmennskuna og hvaða gjald strákar borga fyrir það að þurfa alltaf að vera stórir og sterkir til að mynda....
Hamingja og gleði – nýnemavika í laugvetnskri veðurblíðu
Systurnar hamingja og gleði eru í ML - það sannaðist óumdeilanlega í nýliðinni nýnemaviku þegar annars og þriðja bekkja nemendur tóku á móti nýnemum með hinum ýmsu skemmtilegheitum, dansi, leikjum og allra handa sprelli. Rúsínan í pylsuenda nýnemaviku er svo að...
Haldið af stað
Í gær mættu nýnemar með foreldrum/forráðamönnumm og funduðu með stjórnendum og starfsfólki um eitt og annað sem viðkemur því að hefja nám í ML. Meðan foreldar/forráðamenn funduðu, fengu nýju nemendurnir leiðsögn stjórnar Mímis, nemendafélags ML, um skólann og...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
