Dimissio

Dimissio

Dimittendur gerðu sér glaðan dag síðasta kennsludag annarinnar og samkvæmt ríkri hefð sóttu þeir starfsmenn skólans heim, nú íklæddir sem bleikir pardusar.  Gleði, prúðmennska og jákvæðni einkenndi hópinn en 51 dimittandi stefnir á brautskráningu 25. maí komandi....

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?