Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Kórinn afhendir ágóða af vortónleikum til krabbameinsfélagsins
Kórinn afhendir ágóða af vortónleikum til krabbameinsfélagsins
Á föstudaginn var afhenti stjórn kórs ML krabbameinsfélaginu 500 þúsund krónur, sem var rúmlega helmingur ágóða af vortónleikum kórsins. Hugmyndin kom alfarið frá kórmeðlimum og var þeirra sameiginleg ákvörðun. Karen Dögg - verkefnastýra...
Róðursmaraþon verðandi stúdenta
Róðursmaraþon verðandi stúdenta
Þann 30. apríl síðastliðinn héldu útskriftarnemar í Menntaskólanum að Laugarvatni róðursmaraþon. Maraþonið var haldið í fjáröflunarskyni útskriftarnemanna, sem halda í útskriftarferð til Krítar 28. maí. Róið var í 24 klukkutíma samfleytt og voru alls farnar 24...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
