Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Skíðaferð á Akureyri
Útivistaráfanginn á 1. ári fór í stórskemmtilega skíðaferð á Akureyri í byrjun febrúar. Farið var á skauta í skautahöllinni á föstudeginum og skíðað í Hlíðarfjalli laugardag og sunnudag. Vel heppnuð ferð í alla staði og við komum sátt, sæl og þreytt heim seint á...
Nýr umhverfissáttmáli ML.
ML tekur þátt í Grænfánaverkefninu hjá Landvernd. Til þess þarf skólinn að vinna eftir sjö ákveðnum skrefum. Eitt skrefanna er að skapa skólanum svokallaðan umhverfissáttmála. Sáttmálinn á að lýsa stefnu skólans í sjálfbærni- og umhverfismálum en um leið vera...
Ný stjórn Mímis
Í gær var kjörfundur í ML þar sem nemendur kusu sér nýja nemendafélagsstjórn. Þegar talið hafði verið upp úr kjörkössum urðu úrslit ljós og nýja stjórn Mímis skipa: Stallari – Þorfinnur Freyr Þórarinsson Varastallari – Helga Margrét Óskarsdóttir Gjaldkeri – Guðrún...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
