Verðandi styrktarforeldar

Verðandi styrktarforeldar

Nemendafélagið Mímir stefnir á að gerast styrktarforeldri barns í gegnum barnahjálparsamtökin SOS Barnaþorpin. Hugmyndin kom alfarið frá stjórn nemendafélagsins og stendur nemendafélagið algjörlega fyrir framtakinnu. Í dag var fræðslufulltrúi samtakanna fenginn til...

Gleðileg jól

Gleðileg jól

Námsmati haustannar er nú lokið og nemendur farnir heim í jólaleyfi. Annríki hefur verið mikið þessa síðustu daga, en nú hefur færst ró yfir húsakynnin. Skrifstofa skólans lokar í dag, miðvikudaginn 19. desember, – og opnar ekki aftur fyrr en á nýju ári,...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?