Jólatónleikar kórsins

Jólatónleikar kórsins

Í síðustu viku hélt kórinn sína árlegu jólatónleika í Skálholtskirkju. Uppselt var á báða tónleikana, fimmtudag og föstudag, enda orðin ákveðin jólahefð hjá mörgum. Sígild jólalög voru áberandi og má þar nefna: Það á að gefa börnum brauð og Ó helga nótt. Bergrún...

Menningarvitar í lystitúr

Menningarvitar í lystitúr

Nemendur í Yndislestri og skapandi skrifum, ásamt Pálma og  Elínu Unu íslenskukennara,  héldu sl. mánudag í  sannkallaðan ,,lystitúr". Það er við hæfi að kalla ferðina þessu nafni því Halldór Laxness notaði það í fleiri en einni bók um ferðir sem farnar voru til að...

ML fær fjórða Grænfánann

ML fær fjórða Grænfánann

Menntaskólinn að Laugarvatni vinnur gott starf í umhverfismálum í samstarfi við Landvernd. Við höfum flotta umhverfisnefnd, sem í sitja áhugasamir nemendur og vinna að því að gera skólann umhverfisvænni. Annað hvert ár þurfa skólar að sækja um nýjan Grænfána og nú...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?