Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Hinsegin vika í ML
Síðasta vika hér í ML var tileinkuð hinsegin málefnum. Nemendur í kynjafræði sáu um að halda utan um það. Skólinn var skreyttur með blöðrum, fánum og plakötum þar sem hinn ýmsan fróðleik mátti finna. En nemendur fengu einmitt fræðslu frá samtökunum 78 áður en...
Enn af ferð nemenda til Perpignan
Eins og margir vita fór hluti af 3N til Perpignan í Frakklandi 12.-19. október sl, á vegum Erasmus +. Nú erum við komin heim og tími til kominn að klára ferðasöguna, en ég var búin að gera fyrstu fimm dögunum skil. Eftir standa þrír dagar sem mig langar að segja...
Blítt og létt
Seinnipart kynningardagsins var söngkeppni nemendafélagsins Mímis, Blítt og létt, haldin í Íþróttahúsi Bláskógabyggðar á Laugarvatni. Keppnin var hin glæsilegasta og umgjörð öll sem nemendur ML sköpuðu sérlega fagmannleg. Nemendur ML og grunnskólanna, fjölmargir...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
