Útivistaráfanginn á 1. ári fór í stórskemmtilega skíðaferð á Akureyri í byrjun febrúar. Farið var á skauta í skautahöllinni á föstudeginum og skíðað í Hlíðarfjalli laugardag og sunnudag. Vel heppnuð ferð í alla staði og við komum sátt, sæl og þreytt heim seint á sunnudagskvöldi.
Margar myndir fylgja hér.
Hallbera Gunnarsdóttir útivistarkennari