Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Ganga á Laugarvatnsfjall
Nemendur á 1. ári í útivistarvali gengu uppá Laugarvatnsfjall í vikunni. Við fengum, sól, rok, logn, haglél, rigningu og allt sem er þarna á milli en vorum samt bara á ferðinni í u.þ.b. 2 tíma 😊 Hallbera Gunnarsdóttir útivistarkennari
Umhverfisnefnd á nýjum göngustíg
Í vor var göngustígurinn milli ML og Héraðsskólans lagaður að beiðni umhverfisnefndar ML. Nefndin hafði sent sveitarstjórn bréf um ástand gamla stígsins og brást hún skjótt við. Nú hafa nemendur kost á því að ganga þurrum fótum í íþróttahúsið og nota vonandi bílana...
Nemendur í framhaldsáfanga í útivist fóru í tjaldferð
Mikil aukning hefur orðið á útivistaráhuga ML-inga. Í ár eru skráðir 28 nemendur í framhaldsáfanga útivistar sem er tvöföldun miðað við það sem áður var. Vegna þessa aukna fjölda þurfti að tvískipta hópnum þegar farið var í tjaldferð um daginn. Þá ganga nemendur...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
