Ganga á Laugarvatnsfjall

Ganga á Laugarvatnsfjall

Nemendur á 1. ári í útivistarvali gengu uppá Laugarvatnsfjall í vikunni. Við fengum, sól, rok, logn, haglél, rigningu og allt sem er þarna á milli en vorum samt bara á ferðinni í u.þ.b. 2 tíma 😊 Hallbera Gunnarsdóttir útivistarkennari

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?