ML hlýtur Erasmus+ styrk

ML hlýtur Erasmus+ styrk

3N, í umsjón Heiðu Gehringer náttúrufræðikennara, hefur síðastliðið ár verið í Erasmus+ samstarfi við nemendur í Lycée Pablo Picasso í Perpignan í Frakklandi. Þessir vinir okkar heimsóttu okkur í apríl síðastliðnum og nú höfum við hlotið styrk til að heimsækja þau...

Upprennandi rithöfundar í ML

Upprennandi rithöfundar í ML

Bandaríski rithöfundurinn Alyssa Hattman heimsótti ML í vikunni og kenndi 3ju bekkingum ritun smásagna og leiftursagna. Það voru nemendur í áfanganum Yndislestri og skapandi skrifum sem hittu Alyssu. Kennsla Alyssu fell í frjóan jarðveg og ýmsir upprennandi...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?