Dimissio

Dimissio

  Á föstudaginn í síðustu viku var mikil gleðihátíð hér í ML þegar 65 stubbar trítluðu um skólahúsnæðið, kvöddu samnemendur sína og skólann. Gengu síðan um allt þorp, heimsóttu starfsmenn og kennara, fóru í sund á Stöng og enduðu kvöldið í sameiginlegum...

Söngsalur

Söngsalur

  Söngur er nemendum ML tamur. Ein af fjölmörgun hefðum í ML er söngsalur. En einu sinni á hvorri önn hefja nemendur söng fyrir framan skrifstofu skólameistara og biðja með þeim hætti um leyfi til að nota næstu kennslustund til söngs. Sé söngurinn...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?