Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Vortónleikar kórs ML
Eftir vel heppnaða ferð til Ítalíu þar sem kórmeðlimir urðu brúnir og sætir eftir sólina þar hélt kórinn frábæra vortónleika í síðustu viku. Á Ítalíu hélt kórinn tvenna tónleika. Sungu í sal Carducci menntaskólans í Bolzano og í Sant‘ Agostino...
Barnabókmenntir
Í gær kíktu nemendur úr íslensku - barnabókmenntum í heimsókn til leikskólans hér í Bláskógaskóla. Nemendur höfðu útbúið afþreyingarefni fyrir krakkana og sýndu þeim afraksturinn. Meðal annars hafði einn hópur samið lag fyrir krakkana og söng það...
Lokatónleikar kórs ML
Kór Menntaskólans að Laugarvatni samanstendur af 107 nemendum. Síðastliðið ár hefur verið viðburðarríkt en kórinn byrjaði skólaárið á því að syngja í Vík í Mýrdal á Regnbogahátíðinni og svo hélt kórinn tvenna jólatónleika í Skálholti. Þeir heppnuðust...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
