Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Alþingi og Bessastaðir – stjórnmálafræðiferð 2F
Á köldum febrúarmorgni, þann sjötta nánar tiltekið, lögðu nemendur í 2F af stað í vettvangsferð til Reykjavíkur. Þau nema nú stjórnmálafræði og ferðuðust í fylgd með kennara sínum, Freyju Rós Haraldsdóttur og bílstjóranum Pálma Hilmarssyni. Að...
Árleg skíða- og skautaferð til Akureyrar breyttist vegna veðurs
Föstudaginn 2. febrúar lögðum við af stað til Reykjavíkur, öll frekar svekkt yfir því að ferðinni til Akureyrar hafi verið frestað en ákveðin í að reyna að gera það besta úr ferðinni. Við vorum mætt í Egilshöllina kl 14 og skelltum okkur á skauta í...
Nýkjörin stjórn Mímis
Í gær var kjörfundur í ML þar sem nemendur kusu sér nýja nemendafélagsstjórn. Þegar talið hafði verið upp úr kjörkössum urðu úrslit ljós og nýja stjórn Mímis skipa: Stallari - Sigríður Helga Steingrímsdóttir Varastallari - Sunneva Sól Árnadóttir...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
