Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Nemendur í Umhverfis- og vistfræði LÍFF1UF04 fóru í ferð
Nemendur í Umhverfis- og vistfræði LÍFF1UF04 fóru í ferð á dögunum. Hópurinn er aðallega skipaður nemendum úr 1. N og 1. F. Dagurinn var nokkuð þétt skipaður af atriðum sem tengjast efni áfangans. Fyrsta stopp var á Sólheimum í Grímsnesi þar sem...
Niðurfelling skólahalds mánudag
Þar sem færðin er afleit hér í uppsveitum og vegir meira og minna lokaðir hefur verið tekin sú ákvörðun að skólahald falli niður á morgun. Veðrinu mun ekki slota fyrr en eftir miðnætti samkvæmt veðurspá. Spáin fyrir morgundaginn er góð en ljóst er að það...
Framboðsvika Mímis – kosið á mánudag
Á mánudaginn kemur verður kosið til nýrrar stjórnar Mímis, nemendafélags ML. Þangað til verður kosningabarátta háð og þeir 39 einstaklingar sem eru í framboði gera hvað þeir geta til að kynna sig og beita ýmis konar aðferðum í von um að fá...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
