Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Raunvísindaferð

Raunvísindaferð

  Um 50 nemendur á öðru og þriðja ári náttúruvísindabrautar í ML fóru í dagsferð þann 27. september ásamt þremur kennurum og húsbónda er ók langferðabílnum. Fyrst lá leiðin í Steingrímsstöð þar sem virkjunin var skoðuð allt frá inntaki við Þingvallavatn til...

Forvarnarferð ML haustið 2017

Forvarnarferð ML haustið 2017

  Einn af föstu punktum vetrarstarfsins er forvarnarferðin okkar. Mörg ár eru síðan fyrst var farið með nemendur inn á afrétt Gnúpverja, í Hólaskóg og fengnir þangað fyrirlesarar af ýmsu tagi. Gist var innfrá og fengnir þekktir tónlistarmenn til að leika á...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?