Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Haldið af stað

Haldið af stað

  Í gær mættu nýnemar með foreldrum/forráðamönnum og funduðu með stjórnendum og starfsfólki um eitt og annað sem viðkemur því að hefja nám í ML. Nýju nemendurnir fengu síðan leiðsögn eldri nemenda um skólann og hinar ýmsu vistarverur hans. Einmitt núna stendur...

Upphaf nýs skólaárs í ML

Upphaf nýs skólaárs í ML

  Þessa dagana vinnur starfsfólk að undirbúningi nýs skólaárs og dagskrá næstu daga liggur fyrir. Föstudaginn 18. ágúst er kennarfundur. Mánudaginn 21. ágúst kl. 13:00 mæta nýnemar í skólann ásamt foreldrum/forráðamönnum. Kl. 14:00 koma foreldrar/forráðamenn á...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?