Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Ljósmyndaval í heimsókn í Gullkistunni
Hópur nemenda úr Menntaskólanum að Laugarvatni, eða þeir sem eru í ljósmyndavali voru boðnir í heimsókn í Gullkistuna, miðstöð sköpunar á Laugarvatni, einn daginn í lok október. Í Gullkistunni dvelja að alla jöfnu 3 - 4 listamenn...
Útivist í Þórsmörk
Árleg skálaferð 1. árs nema í útivist var farin í Þórsmörk um miðjan október. Á leiðinni var stoppað við Nauthúsagil og það skoðað og dásamað. Gist var í Básum og þaðan voru Kattarhryggir gengnir. Hópurinn var til sóma fyrir skólann og allt gekk eins og í...
Lýðræðisvika – pallborðsumræður og skuggakosningar
Svokölluð lýðræðisvika var haldin í mörgum framhaldsskólum landsins á vegum Ég kýs, dagana 9. til 12. október. Tilgangur verkefnisins er að efla kosningaáhuga ungs fólks og vekja athygli á hversu...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
