Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Umferðaröryggisfræðsla í lífsleikni
2. bekkur fékk afar mikilvæga og þarfa fræðslu í síðasta lífsleiknitíma. Bjarklind Björk Gunnarsdóttir frá Samgöngustofu kom til okkar með fræðslu sem ber yfirskriftina Vegfarendur framtíðarinnar. Eitt af meginverkefnum Samgöngustofu er að efla og tryggja öryggi í...
Hinsegin í haust
Í ML er mikið lagt upp úr því að fagna regnboganum með sýnileika og fræðslu. Hinseginfánanum er flaggað fyrir utan skólann allt árið um kring og það er orðinn fastur liður að halda hinseginviku á haustönn. Nú síðast unnu nemendur í kynjafræði verkefni um...
Hvað er Þórismót Menntaskólans að Laugarvatni? – Uppfærð frétt
Við viljum þakka allar athugasemdir og leiðréttingar frá fyrri pistlinum okkar um Þórismótið, það hefur verið gaman að fylgjast með sögunum ykkar og að heyra frá ykkur og við tökum auðvitað á móti þessari gagnrýni með opnum huga. Hérna er uppfærð grein um...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?