Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Inger Erla nýr stallari
Inger Erla nýr stallari
Í gær fór fram stjórnarkjör í nemendafélaginu Mími. Í kosningu um stallaraembættið bar Inger Erla Thomsen sigur úr býtum. Inger er frá Sólheimum í...
Skíða- og skautaferð útivistar til Akureyrar
Skíða- og skautaferð útivistar til Akureyrar
Frá því fyrst var farið að kenna útivist hér í ML hefur það verið einn af hápunktunum að fara í skíðaferðina. Til að byrja með var farið í...
Með viðkomu ofar skýjum
Með viðkomu ofar skýjum
Tími þeirra Haraldar Matthíassonar, Ólafs Briem og fjölda annarra kennara sem settu mark sitt á sögu skólans hverfur æ lengra inn í fortíðina með hverju ári sem líður...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?