Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Njáluferðin 2014
Sá ágæti siður hefur verið við líði hjá Menntaskólanum að Laugarvatni að fara sérhvert haust með nemendur annars bekkjar í ferðalag á Njáluslóð. Það er vitanlega í samhengi við að nemendur hafa lesið Njálu frá fyrstu haustdögum og til að fá hana beint í æð þá er...
Fræðsla um fötlunarfordóma
Embla Guðrúnar Ágústsdóttir og Freyja Haraldsdóttir munu heimsækja skólann á morgun til að fræða okkur um ableisma (fötlunarfordóma) og hvernig hann hefur áhrif í þeirra daglega lífi. Viðburðurinn er öllum opinn. Oft gleymist að gera ráð fyrir fjölbreytileikanum í...
Aron Ýmir í þrem efstu
Það var fullt hús í íþróttahúsinu í gærkvöld þegar söngkeppni skólans, Blítt og létt, fór fram. Auk nemenda ML voru viðstaðir á þriðja hundrað grunnskólanemendur sem sóttu skólann heim á kynningardegi hans og fjöldi annarra. Á dagskrá voru 15...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?