Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Embla um „ableisma“
Embla Guðrúnar Ágústsdóttir hafði athygli áhorfenda óskipta á fyrirlestri sínum umfötlunarformdóma. Embla segir frá á persónulegan og gamansaman hátt, þó alvarleiki málsins fari ekki á milli mála. Ófáir höfðu orð á því að fyrirlesturinn hefði opnað augu þeirra og...
Jöfrar listarinnar
Miðvikudaginn fyrir viku, 12. nóvember, fóru tveir bekkir, 3F og 4N í menningarferð. Leiðin lá fyrst á Gljúfrastein, safn Halldórs Laxness og því næst á Kjarvalsstaði. Heimsóknirnar eru hluti af áfanganum ÍSL503, þar sem nemendur fræðast um íslenska bókmenntasögu...
Njáluferðin 2014
Sá ágæti siður hefur verið við líði hjá Menntaskólanum að Laugarvatni að fara sérhvert haust með nemendur annars bekkjar í ferðalag á Njáluslóð. Það er vitanlega í samhengi við að nemendur hafa lesið Njálu frá fyrstu haustdögum og til að fá hana beint í æð þá er...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?