Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Haldið inn í hátíðatíma
Nú eru nemendur væntanlega að mestu leyti komnir í faðma fjölskyldna sinna og hafa tekið til við að aðstoða við jólaundirbúninginn af kappi. Síðustu prófin voru lögð fyrir í gær og vonir standa til að fyrir helgina liggi allar niðurstöður fyrir. Hverjar sem þessar...
Hlýlegir tónleikar á aðventu
Það var setið í hverju sæti á tónleikum skólakórsins okkar í Skálholti í gærkvöld og gestirnir gengu á brott með bros á vör eftir ánægjulega stund. Kórinn flutti tónlist af ýmsu tagi, en síðari hluti tónleikanna var helgaður tímanum sem framundan er. Fyrir utan...
Kórinn í Skálholtskirkju, 3. desember
Nú styttist í kennslulok og upphaf haustannarprófa. Þessum tíma fylgir vaxandi tilhlökkun, tilkomin vegna jólahátíðarinnar sem er framundan. Kór skólans heldur tónleika í Skálholtsdómkirkju þann 3. desember og skapar þannig tækifæri fyrir jólabörn á öllum aldri til...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?