Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Vatni ausin
Í vikunni sem er að líða fögnuðum við ML-ingar nýjum nemendum með talsvert öðrum hætti en tíðkast hefur. Ýmsar hefðir, sem hafa tengst þessari viku, og sem hafa verið nokkuð umdeildar, voru lagðar af, en í stað þeirra var unnið að breytingum sem fela í sér...
Út á vatnið
Nýnemar settust í kanóa í gær og héldu út á Laugarvatn í suddanum. Í morgun settust þeir við skólaborðin sín og lögðu af stað í fjögurra vetra leiðangur á vit aukins þroska, visku og færni. Það var fræðandi að fylgjast með kanóferðinni í gær, þar sem sumir...
Velkomin á staðinn.
Í gær komu nýnemar á staðinn og hófu kynni sína af húsnæði skólans og ýmsu sem lýtur að skólalífinu undir leiðsögn stjórnar Mímis. Foreldrarnir sátu á meðan fund með starfsfólki þar sem farið var yfir fjölmarga þætti varðandi dvölina hér. Í dag er svokallaður...
![blahviti](https://ml.is/wp-content/uploads/uppfylling-skreytingar/blahviti-e1645089255512.jpg)
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?