Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Söngsalur, kraftakeppni og vatnsslagur
Prófatímanum fylgir mikil alvara og nemendur leggja sig fram um að uppskeran eftir vetrarstarfið skili þeim fram á veginn. Það er hinsvegar mikilvægt að líta upp úr námsefninu stund og stund; breyta til og hreinsa hugann. Þar koma hefðirnar mikið við sögu. Undir...
Brautskráning og skólaslit 24. maí
Í dag er síðasti kennsludagur skólaársins og fyrsta prófið er á laugardag. Reglulegum prófum lýkur síðan mánudaginn 19. maí. Dagskrá stóra dagsins er óðum að mótast, en brautskráning nýstúdenta og skólaslit hefjast í íþróttahúsi HÍ kl. 14:00. Það eru 35...
Gestakokkur
Síðastliðinn mánudag fengu nemendur í matreiðslu (MAT173) til sín gestakennara, en það var síðasti tími námskeiðsins þennan veturinn. Jón Özur Snorrason íslenskukennari með meiru kom og kynnti fyrir þeim indverska matargerð og vakti hann mikla lukku. Nemendur fengu...
![blahviti](https://ml.is/wp-content/uploads/uppfylling-skreytingar/blahviti-e1645089255512.jpg)
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?