Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Velkomin á staðinn.

Velkomin á staðinn.

Í gær komu nýnemar á staðinn og hófu kynni sína af húsnæði skólans og ýmsu sem lýtur að skólalífinu undir leiðsögn stjórnar Mímis. Foreldrarnir sátu á meðan fund með starfsfólki þar sem farið var yfir fjölmarga þætti varðandi dvölina hér. Í dag er svokallaður...

Haldið út í sumarið

Haldið út í sumarið

Nú hafa svarbréf verið send til umsækjenda um skólavist næsta vetur. Í bréfinu er að finna upplýsingar um flest sem lýtur að skólabyrjun í haust og það er mikilvægt, bæði fyrir nýnema og forráðamenn þeirra að kynna sér sendinguna vel og rækilega. Skrifstofa skólans...

Glæsilegur árangur

Glæsilegur árangur

Skólanum var slitið og stúdentar brautskráðir laugardaginn 24. maí.  Það voru brautskráðir 35 stúdentar,  19 af félagsfræðabraut og 16 af náttúrufræðabraut. Árangur þessa hóps var óvenju glæsilegur og það má segja að með honum hafi sannast einn helsti...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?