Barist um atkvæðin

Barist um atkvæðin

Þessi vika er undirlögð atburðum í tengslum við kjör nýrrar stjórnar Mímis.  Frambjóðendur leita ýmissa leiða til að afla stuðnings við sig og þær eru mis málefnalegar eins og gengur og gerist. Undanfarin ár hefur þróun kosningabaráttunnar tekið æ meira mið af...

Framkvæmdahugur

Framkvæmdahugur

Á undanförnum árum hefur stærstur hluti að föstu heimavistarhúsnæði skólans verið endurnýjað. Í byrjun árs var hafist handa við lokaátakið, svokallaða álmu II í heimavistarhúsinu NÖS.  Hér er á ferðinni heilmikil framkvæmd sem stendur yfir fram á vor. Þar sem...

Jóla- og nýárskveðja

Jóla- og nýárskveðja

Starfsfólk Menntaskólans að Laugarvatni óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og friðar á hátíð ljóssins með þökkum fyrir gott samstarf og samverustundir á árinu sem er að líða.  Megi komandi ár veita gleði og gæfustundir og að allir njóti í...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?