Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Tónleikar kórsins

Tónleikar kórsins

Á þessu vori halda kórar ML og FSu sameiginlega tónleika í Selfosskirkju, en það hefur verið allnokkur samvinna milli þeirra í vetur. Kórar hafa starfað við Menntaskólann að Laugarvatni, með hléum, allt frá stofnun skólans árið 1953. Kórinn, með núverandi...

Skjöldótt dimissio

Skjöldótt dimissio

Svo því sé haldið til haga, þá fögnuðu nemendur 4ða bekkjar í dag kennslulokum formlega. Þessi tímamót köllum við dimissio. Hér eftir kallast þessi hópur bara upp á íslensku, stúdentsefni. Dimissio telst til þeirra hefða sem eru einna rótgrónastar í skólanum og þar...

Kanóferð milli vatna

Kanóferð milli vatna

Nemendur í útivist 272 kláruðu verklega hluta námskeiðsins helgina 25. – 27. apríl þegar þeir sigldu á kanó og kayak frá Laugarvatni um Hólaá og yfir í Apavatn í þremur hópum. Fyrsti hópurinn lagði af stað undir handleiðslu Helgu og Óla útivistarkennara ásamt Pálma...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?