Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Þá er að slá botninn í tunnuna.
Það fer ekkert á milli mála að það er komið vor. Vorið er sá tími í skóla eins og okkar, þegar fólk hamast við að undirbúa það að setja punktinn aftan við vetrarstarfið. Um þessa helgi ljúka útivistarhópar síðustu ferðunum, kanóferð og ísklifri. Um næstu helgi...
Páskaleyfi
Í dag er síðasti kennsludagur fyrir páskaleyfi. Kennsla hefst að nýju þriðjudag 22. apríl samkvæmt stundaskrá. Það verður að gera ráð fyrir að nýta vel dagana í dymbilviku til að vinna í verkefnum og undirbúa að öðru leyti þann tíma sem eftir lifir skólaársins....
Breytt skipulag skóladagatals
Skipulag til loka annar liggur nú fyrir og má sjá það hér fyrir neðan. Það verður ekki kennsla í dymbilviku, en skóli hefst eftir páskaleyfi þriðjudag 22. apríl. Þá verður kennsla á sumardaginn fyrsta og síðan alla virka daga til 8. maí, en þá hefst...
![blahviti](https://ml.is/wp-content/uploads/uppfylling-skreytingar/blahviti-e1645089255512.jpg)
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?