Á annamótum

Á annamótum

Í dag luku síðustu nemendurnir við haustannarprófin og halda að því búnu  hver til síns heima. Kennarar eru sem óðast að ljúka yfirferð prófa og það má reikna með að niðurstöður liggi fyrir að mestu fyrir komandi helgi. Eins og alltaf er ríða nemendur...

Gullhreyfing

Gullhreyfing

Gríma Guðmundsdóttir, formaður stýrihóps um Heilsueflandi framhaldsskóla veitti í gær viðtöku skjali til staðfestingar á því að skólinn hefði unnið til GULLS í þeim hluta verkefnisins sem lýtur að hreyfingu.  Hreyfingarárið stóð yfir síðastliðinn vetur. Það...

Fjölmenni á söngkvöldi

Fjölmenni á söngkvöldi

Kórsöngur, einsöngur, tvísöngur, hljóðfæraleikur og hugvekja. Skálholtskirkja ómaði og gestir í hverju sæti.  Söngkvöldið sem kór skólans stóð fyrir í gærkvöld var afskaplega ljúft og gestirnir tjáðu velþóknun sína kröftuglega. Kvöldið bar þess merki að...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?