Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
STAMEL eldar indverskt
Jón Özur Snorrason, sem kennir íslensku við skólann, á sér ýmsar hliðar. Ein þeirra birtist okkur starfsmönnum einn daginn þegar hann boðaði til námskeiðs í indverskri matargerð, sem skyldi haldið í lok síðasta vinnudags fyrir verkfallið sem nú hefur runnið sitt...
Nýtt símanúmer: 4808800
Nú höfum við tekið í notkun nýtt símkerfi í skólanum og erum sem óðast að ná tökum á þeim fjölmörgu möguleikum sem það felur í sér. Það kann auðvitað að gerast, til að byrja með, að okkur takist ekki alltaf að velja réttu takkana, en það stendur allt til bóta og...
Magdalena söng í úrslitum
Í söngkeppni framhaldsskólanna á Akureyri, laugardaginn 5. apríl, söng Magdalena Katrín Sveinsdóttir, frá Selfossi fyrir hönd skólans í úrslitum og auðvitað af stakri prýði. Magdalena ætlar að ljúka stúdentsprófi af félagsfræðibraut á þessu vori. Í úrslitunum voru...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?