Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Ísklifur á Sólheimajökli

Ísklifur á Sólheimajökli

Laugardaginn 26. apríl fór framhaldshópur útivistar ML í sína árlegu klifurferð. Leiðin lá á Sólheimajökul, annað árið í röð, sem er hluti af Mýrdalsjökli. Hópurinn sem taldi 21 nemenda ásamt þremur kennurum og Pálma bílstjóra, lagði af stað frá Laugarvatni kl....

Páskaleyfi

Páskaleyfi

Í dag er síðasti kennsludagur fyrir páskaleyfi. Kennsla hefst að nýju þriðjudag 22. apríl samkvæmt stundaskrá. Það verður að gera ráð fyrir að nýta vel dagana í dymbilviku til að vinna í verkefnum og undirbúa að öðru leyti þann tíma sem eftir lifir skólaársins....

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?