Grænfána flaggað á ný
Það var fyrsta embættisverk Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs-, landbúnaðar- og umhverfisráðherra að flytja ávarp þegar Gerður Magnúsdóttir, sem er...
Brautskráning og skólaslit
Brautskráning stúdenta og skólaslit verða á laugardaginn kemur, 25. maí. Hátíðardagskrá hefst í íþróttahúsinu kl. 14:00. Að henni lokinni er gestum boðið til kaffisamsætis í matsal skólans. Það verða brautskráðir 36 stúdentar þessu sinni, ef að líkum lætur, 14 af...
Plöntulykill
Nú, líkt og undanfarin ár, fara nemendur á öðru ári náttúrfræðibrautar út í sumarið með það verkefni að gera plöntusafn sem hluta af námsefni í vistfræði. Í þetta sinn varð sú nýbreytni að þeir sem eiga snjallsíma eða hafa aðgang að slíkum símum (iphone eða...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
