Buslað í blíðviðrinu

Buslað í blíðviðrinu

Í dag átti sér stað árlegur vatnsslagur að vori, undir öruggri stjórn og vökulu auga Pálma Hilmarssonar, húsbónda. Tilgangur þessa ats er fyrst og fremst að koma kroppnum á hreyfingu og brosi á andlitin á prófatíma. Allt fór hið besta fram sem fyrr, en myndir...

Dimissio

Dimissio

Í dag er síðasti kennsludagur skólaársins og nemendur 4. bekkjar fagna þeim áfanga sérstaklega. Í morgun áttu sér stað hefðbundin morgunverk, og eftir hádegið taka við hefðbundin síðdegisverk, sem fela í sér, meðal annars, sundlaugarferð að Stöng, heimsóknir til...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?