Í öðrum bekk er yndislegt að vera
Í öðrum bekk er yndislegt að vera
Einhvern veginn er það nú svo, að ef einhverjum í þessum skóla dettur í huga að gera eitthvað sem ekki er venjulegt og sem einhverjum öðrum finnst nokkuð skemmtilegt, þá er það óðar orðið að hefð. Þannig var þetta með bekkjarbúninga annars bekkjar. Byrjaði auðvitað...
Buslað í blíðviðrinu
Buslað í blíðviðrinu
Í dag átti sér stað árlegur vatnsslagur að vori, undir öruggri stjórn og vökulu auga Pálma Hilmarssonar, húsbónda. Tilgangur þessa ats er fyrst og fremst að koma kroppnum á hreyfingu og brosi á andlitin á prófatíma. Allt fór hið besta fram sem fyrr, en myndir...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
