Vor í París

Vor í París

Miðvikudaginn 3. apríl héldu fjórtán nemendur úr frönskuáfanganum FRA 303 til Parísar ásamt kennara sínum og dvöldu þar til 7. apríl. Heimsborgin tók á móti hópnum  með ágætis veðri en þó nokkuð köldu og var tíminn vel nýttur til að skoða öll helstu kennileiti...

Jafnréttisvakning í ML

Jafnréttisvakning í ML

Þriðjudaginn 23. apríl var haldin svokölluð jafnréttisvakning í ML á vegum nemenda í kynjafræði. 2-3 nemendur unnu saman í hóp og höfðu frjálsar hendur með efnistök og aðferðir, svo fremi að markmiðið væri að vekja athygli á kynjamisrétti. Tveir hópar völdu að gera...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?