ÚTV472: Flúðasiglingar á Hvítá
Mánudaginn 22. apríl fóru nemendur í framhaldsáfanga ML í útivist í flúðasiglingar á Hvítá eða „river rafting“ eins og það er oftast kallað. Þetta er síðasta ferðin af þrem í ÚTV 472 en þá mega nemendur velja sér ferð. Veður var frekar kalt þennan dag, rigning með...
Afmælismyndir
Eins og vera ber var afmælisdagurinn myndaður í bak og fyrir. Þorgeir Sigurðsson í 4N var á ferðinni með myndavélina sína allan daginn og afraksturinn má finna hér....
2.bekkur N skellti sér til Danmerkur.
Dagana 14. - 19. apríl dvöldu 20 nemendur úr 2. bekk náttúrufræðibrautar í Danmörku, en hér var um að ræða að endurgjalda heimsókn frá nemendum Vest Jysk Gymnasium sem er í Tarm á vestur Jótlandi. Það voru þær Jóna Björk Jónsdóttir, líffræðikennari og Jóna Katrín...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
