Fínt hjá Magdalenu
Einn af stærri þáttum á félagslífi nemenda hér og víðar á landinu er að fara á söngkeppni framhaldsskólanna. Í fyrra var hún haldin í Reykjavík en nokkur ár þar á undan á Akureyri og þar var hún líka þetta vorið. Undirritaður er búinn að fara með nemendum héðan frá...
Hlaupið í slyddu
Síðastliðnn miðvikudag hlupu nemendur í 4. bekk frá Laugarvatni til Reykjavíkur, alls um 80 kílómetra. Tilgangur hlaupsins var að safna fé til útskriftarferðar á komandi vori. Þrátt fyrir slyddu og snjókomu létu nemendurnir tókst hlaupið afar vel. 34 nemendur tóku...
Jarðfræðiferð og háskólakynning
Þriðjudaginn 16. apríl fóru nemendur 4. bekkjar í ferðalag. Þarna var um að ræða samþættingu á árlegri jarðfræðiferð og ferð til háskólakynningar í höfuðborginni. Morguninn var tileinkaður jarðfræðinni og stoppað var m.a. við Seyðishóla, Ölfusá, Kögunarhól og í...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
