Stjórnmálafundur Mímis

Stjórnmálafundur Mímis

Það var haldinn stjórnmálafundur á Laugarvatni mánudaginn 15. apríl. Á fundinn komu fulltrúar 10 af þeim 11 framboðum sem bjóða fram í Suðurkjördæmi. Það var góð mæting á fundinn af hálfu óvissra nemenda, sem gafst kostur á að nýta sér málefnalegar umræður fulltrúa...

Ánægjulegur dagur

Ánægjulegur dagur

Það var fjölmenni á Laugarvatni í gær þegar við slógum upp afmælisfagnaði. Það var ekki ský á himni, en því verður nú ekki neitað, að það var heldur svalt. Svalinn kom þó ekki í veg fyrir að ML-ingar framkvæmdu flest það, utandyra, sem fyrirhugað hafði verið: það...

Afmælisdagur

Afmælisdagur

Það er glampandi sólskin á Laugarvatni í dag og full ástæða til. Menntaskólinn að Laugarvatni var stofnaður þann 12. apríl, 1953 og hann og við fögnum því, með laugvetnskri afmælishátíð, sem hófst kl. 8:30 með árbít. Síðan tekur hvert atriðið við af öðru fram til...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?