Það er að koma afmæli
Þann 12. apríl næstkomandi verða liðin 60 ár frá stofnun Menntaskólans að Laugarvatni. Við teljum að full ástæða til að fagna á þeim tímamótum með viðeigandi hætti. Það eru nemendur skólans á hverjum tíma sem hafa mótað þann brag sem hefur einkennt skólann gegnum...
Við höldum í páskafrí
Þegar þetta er ritað standa síðustu kennslustundirnar fyrir páska, yfir. Flestir nemenda halda því heim á leið innan skamms en þátttakendurnir í leikritinu ætla að sýna á Skógum í kvöld kl. 20 og í Hvolnum á Hvolsvelli á morgun klukkan 17, en þá verður síðasta...
Skólaskýrsla komin á vefinn
Skólaskýrsla vegna ársins 2012 er komin á vefinn. Í henni er að finna margskonar áhugaverðar upplýsingar um starfsemi skólans. Skýrslan er á þessari síðu....

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
