Nemendaskipti við Jóta

Nemendaskipti við Jóta

Á vordögum sóttu Jóna Björk Jónsdóttir, líffræðikennari, og Jóna Katrín Hilmarsdóttir, enskukennari, um styrk til NordPlus Junior sem er sjóður sem styrkir skóla til norræns samstarfs.  Umsóknin var gerð með það í huga að 2N (sem þá var 1N) myndi taka þátt í...

Tjaldferð

Tjaldferð

ÚTV372  myndir Einn af þeim áföngum sem nemendur í útivist þurfa að skila, er að fara í tjaldferð hér aðeins inn á fjöll. Undirbúningur fer fram í bóklegum tímum áður en lagt er af stað, þar sem farið er vandlega yfir klæðnað, skó og annan búnað sem þarf að vera í...

Forvarnaferð

Forvarnaferð

Sú hefð hefur skapast hér í ML að í byrjun haustannar er farið til Reykjavíkur með alla nýnema skólans og heimsóttar höfuðstöðvar SÁÁ. Þar hafa komið í gegnum tíðina fyrirlesarar af ýmsu tagi eða fulltrúar frá Lögreglu, tryggingafélögum eða jafnvel sérþjálfaðir...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?