Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Kosningar til nýrrar stjórnar Mímis
Um miðjan febrúar voru haldnar kosningar til nýrrar stjórnar nemendafélagsins Mímis. Undanfari kosninga er nokkuð hefðbundinn hér í ML og hefst með því að þeir sem gefa kost á sér í embætti innan stjórnar hafa u.þ.b. viku til að vekja athygli samnemenda á sér og...
Mannamót 2024
Fimmtudaginn 18. janúar tóku nemendur í valáfanganum ,,Upplifðu Suðurland“ þátt í Mannamótum 2024 í Kórnum Kópavogi. Mannamót er árleg ferðakaupstefna sem haldin er af Markaðsstofum landshlutanna. Markmið og tilgangur viðburðarins er að skapa vettvang þar sem...
Umferðaröryggisfræðsla í lífsleikni
2. bekkur fékk afar mikilvæga og þarfa fræðslu í síðasta lífsleiknitíma. Bjarklind Björk Gunnarsdóttir frá Samgöngustofu kom til okkar með fræðslu sem ber yfirskriftina Vegfarendur framtíðarinnar. Eitt af meginverkefnum Samgöngustofu er að efla og tryggja öryggi í...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?



