Hugað að hinu smáa

Hugað að hinu smáa

Í Menntaskólanum að Laugarvatni reynum við ávallt að sjá bæði stóru myndina og þá litlu og skiptir þá ekki máli hvaða málefni, dýr eða hlutur á í hlut. Skömmu eftir hádegi lét námsráðgjafinn undirritaðan vita af því að hann skyldi taka sér myndavél í hönd áður en...

Ungir jafnaðarmenn koma við

Ungir jafnaðarmenn koma við

Í dag fimmtudag, komu ungir jafnaðarmenn í heimsókn í stjórnmálafræði tíma hér í ML. Óhætt er að segja að þau hafi farið svolítið óhefðbundna leið í að koma sínum málum á framfæri, en byrjað var á því að fara í stuttan leik. Að því loknu hófust almennar...

Dögun í stjórnmálafræði

Dögun í stjórnmálafræði

Nemendur í stjórnmálafræði í ML fengu fengu heimsókn í dag frá stjórnmálasamtökunum Dögun. Álfheiður Eymarsdóttir frá Dögun hélt stutta framsögu og svo hófust umræður og fyrirspurnir. Fundurinn var hinn ágætasti og nemendur fróðari um stefnumál Dögunar. Samtökin...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?