Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Morfís: ML sigrar ME
Síðastliðið fimmtudagskvöld sigraði MORFÍs-lið Menntakólans að Laugarvatni lið Menntaskólans á Egilsstöðum í æsispennandi keppni. Umræðuefnið að þessu sinni var „leyndarmál“ og mæltu ME-ingar með en ML-ingar á móti. Að lokum munaði einungis 50 stigum á liðunum,...
Stuttmyndir á degi íslenskrar tungu
Það er engan veginn hægt að halda því fram, að þær hafi ekki verið skemmtilegar, stuttmyndirnar tvær sem sýndar voru í morgun í tilefni af Degi íslenskrar tungu. Þessar myndir voru gerðar sem hluti af íslenskuáfanganum ÍSL403, en þar segir af ásum annarsvegar og...
Á slóðum Nóbelsskáldsins
Miðvikudaginn síðasta, 14. nóvember, fóru tveir bekkir, 3F og 4N, í heimsókn á Gljúfrastein, safn Halldórs Laxness. Heimsóknin er hluti af áfanganum ÍSL503, þar sem nemendur fræðast um íslenska bókmenntasögu 20. aldarinnar og lesa eitt helsta stórvirki Laxness,...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?