Völuspá fyrir 1. og 2. bekk

Völuspá fyrir 1. og 2. bekk

Nemendur í 1. og 2. bekk fengu skemmtilega upplyftingu frá hefðbundu bóknámi í dag þegar Möguleikhúsið kom í heimsókn og setti upp sýninguna Völuspá. Leiksýningin, sem er farandsýning, hlaut Grímuna árið 2003 og er verkið einkar faglegt og vel unnið. Eins og felst...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?