Völuspá fyrir 1. og 2. bekk
Nemendur í 1. og 2. bekk fengu skemmtilega upplyftingu frá hefðbundu bóknámi í dag þegar Möguleikhúsið kom í heimsókn og setti upp sýninguna Völuspá. Leiksýningin, sem er farandsýning, hlaut Grímuna árið 2003 og er verkið einkar faglegt og vel unnið. Eins og felst...
Systkinafréttin
Í fréttatíma Stöðvar 2 var fjallað um systkini í skólanum. Fréttina má sjá hér....
Ferðasaga: Á skautum og skíðum á Akureyri
Skíða og skautaferð útivistar 17. – 20. janúar 2013. Á slaginu kl. 13.05 fimmtudaginn 13. janúar lagði hópur, sem taldi 55 nemendur ásamt útivistarkennurunum Óla og Emilíu og Pálma sem keyrði rútuna,af stað til Akureyrar. Ferðin norður gekk vel, stoppað á nokkrum...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
