Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Njáluferð annars bekkjar

Njáluferð annars bekkjar

Í gær, 13. nóvember, fór 2. bekkur í vettvangsferð um sögusvið Njálu en sagan er lesin í áfanganum ÍSL 303. Leiðsögumaðurinn var ekki af verri endanum, enda góðvinur ML og fyrrverandi kennari og aðstoðarskólameistari við skólann, Óskar Ólafsson.  Hann fór á kostum...

Bongó

Bongó

Það virðist nú orðið ljóst, að litli, uppstoppaði apakötturinn sem minnst var á hér fyrir nokkru, sé Bongó nokkur, sem söngkonan Ellý Vilhjálms, flutti með sér til landsins endur fyrir löngu og sem skemmti síðan gestum í blómaskála Mikkelsen/Michelsen í Hveragerði....

Náttfata…

Náttfata…

Þó svo gærdagurinn hafi kannski verið annasamur, þá er það ekki ástæða þess að nemendur og jafnvel þeir starfsmenn, sem annaðhvort mundu eftir þessum merka degi eða þá töldu sig vera að viðeigandi aldri, komu til vinnu sinnar í náttklæðnaði. Í dag er...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?