Systkinin í sjónvarpið

Systkinin í sjónvarpið

Í gær lagði Magnús Hynur Hreiðarsson, fréttamaður á Stöð2 leið sína á Laugarvatn til að hitta systkinapörin 18 sem eru nú í skólanum. Þetta var heilmikil aðgerð sem fólk hafði gaman af og bíður nú þess hvernig til hefur tekist með klippingu á efninu og...

Það hvessti í höfðum

Það hvessti í höfðum

Á þessu ári fagnar skólinn 60 ára afmæli og í tilefni þess var skipulagður "hugarflæðisfundur" eins og það var kallað. Fundurinn var í morgun og 14 hópar nemenda, starfsmanna og annarra þeirra sem boðið hafði verið, settust yfir verkefni undir stjórn vaskra...

Dröfn gefur mynd

Dröfn gefur mynd

Dröfn Þorvaldsdóttir leikskólakennari og frístundamálari frá Kvistholti í Laugarási kom færandi hendi í nýliðinni viku með gjöf til skólans.  Er það málverk af skólahúsinu, málað eftir ljósmynd sem var tekin vorið 1971.  Eins og sjá má á myndinni hér til hliðar,...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?