Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Sigurvegarar í Lífshlaupi framhaldsskólanna
ML vann sinn flokk (skólar með 0-399 nemendur) í Lífshlaupi framhaldsskólanna með glæsibrag en næstur á eftir kom Framhaldsskólinn á Húsavík. Menntaskólinn á Egilsstöðum varð í þriðja sæti. Innanhúskeppnin í ML var hörð en að lokum var það 1. bekkur...
Menntaskólinn að Laugarvatni innleiðir Office365 fyrst allra skóla á Íslandi!
Í haust hefur Menntaskólinn að Laugarvatni (ML) unnið að því að innleiða Office365, hýsingarþjónustu Microsoft með góðum árangri. Microsoft gaf út tilkynningu í vor um að allar menntastofnanir, starfsfólk, nemendur og kennarar, gætu nýtt sér þjónustu Office365 án...
Sterk í stærðfræði
Enn á ný hefur Þjóðbjörg Eiríksdóttir frá Gýgjarhólskoti, nemandi á þriðja námsári við náttúrufræðabraut ML sýnt góða takta í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema. Hún náði því að verða í hópi tuttugu bestu á landinu á efra stigi forkeppninnar. Hún hefur því öðlast...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?