Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Fagmennska
Mesta umbunin fyrir vel unnið verk er sú sátt sem verður til hið innra. Það var þetta sem undirrituðum datt í hug eftir að hafa lesið sig í gegnum nýútkominn Mímisbrunn. Bæði heildarsvipurinn á blaðinu og smáatriðin sem fá að njóta sín, bera vitni metnaði og...
Rómantískt austur
Þeir eru fleiri morgnarnir en færri þetta haustið, sem fá Laugvetninga til að falla í stafi yfir samleik sólarinnar, skýjanna, landsins og vatnsins. Þar sem það var borið upp á þann sem þetta ritar, á þeim morgni sem nú er liðinn, að eitthvað skorti á hina...
Líðan nemenda
Nú hefur verið birt skýrsla sjálfsmatsnefndar um könnun sem var lögð fyrir nemendur í apríl síðastliðnum. Tilgangurinn með þessari könnun var að freista þess að fá mynd af því hvernig nemendum líður hérna hjá okkur. Skýrsluna er að finna hérna. -pms...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?