Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Frönskumaraþon
Síðastliðinn föstudag hófst frönskumaraþon frönskunema í 3. bekk skólans. Fyrir maraþonið höfðu nemendur safnað áheitum af kappi , en næsta vor hyggjast þeir fara í menningarferð til Parísar. Maraþonið stóð í sólarhring, frá 14:30 föstudaginn 12. október þar til...
Tröllaskagafjöltengin
Eftir því sem fartölvurnar hafa rutt sér til rúms í námi og kennslu hefur birst ákveðinn vandi að því leyti, að þegar ákveðinn var fjöldi raftengla í skólastofum var þörfin talsvert vanmetin, nema þá að lausninni hafi meðvitað verið varpað á framtíðina. Undanfarin...
Árleg fjallganga með Laugarás í bakgrunni
Mánudaginn 8. október héldu nemendur Menntaskólans að Laugarvatni og vaskir starfsmenn af stað í fjallgöngu. Gengið var á Vörðufell, sem er um 390 metra hátt, og stendur austan Hvítár. Gengið var upp skammt frá bænum Iðu. Langflestir gengu upp á topp Vörðufells, en...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?