Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
42 eiga systkini
Fyrirsögnina má skilja með ýmsum hætti, en hér er verið að greina frá því að 42 núverandi nemendur skólans, í það minnsta, eiga systkini í skólanum. Með öðrum orðum er hér um að ræða 21 systkinapar. Á síðasta skólaári voru systkinapörin 11 og það þótti alveg ágætt,...
Nú er að sækja um jöfnunarstyrkinn
Jöfnunarstyrkur Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is Hægt er að skrá umsókn á Innu eða netbankanum! Umsóknarfrestur vegna skólaársins 2012-2013 er til 15. október næstkomandi!...
Allt fram streymir
Nú er hægt og hægt að nást sá taktur sem við ML-ingar viljum gjarnan að einkenni vetrarstarfið. Nýir nemendur eru sem óðast að átta sig á þeirri menningu sem einkennir þennan heimavistarskóla með bekkjarkerfi, sem þeir eru komnir. Eldri nemendur eru komnir aftur...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?