Kynning á Evrópu unga fólksins

Kynning á Evrópu unga fólksins

Í morgun heimsótti Hjörtur Ágústsson, fulltrúi frá Evrópu unga fólksins nemendur 1. bekkjar og 4. bekkjar og kynnti þá möguleika sem standa nemendum til boða innan áætlunarinnar. Evrópa unga fólksins er íslenska heitið á Ungmennaáætlun Evrópusambandsins, Youth in...

Lífsleikni Ástráðs

Lífsleikni Ástráðs

Ástráður, sem er félag um forvarnarstarf læknanema, kom í heimsókn í vikunni sem leið í lífsleiknitíma í fyrsta bekk. Forvarnastarfið byggist á skólaheimsóknum þar sem áhersla er lögð á fræðslu um kynsjúkdóma, getnaðarvarnir og fóstureyðingar. Unnið er eftir...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?