Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Bækur og börn á örbókasafni

Bækur og börn á örbókasafni

Nú í vetur, eins og undanfarna vetur, hefur bókasafnsfræðingur ML farið einu sinni í viku með bókakassa í grunnskólann og komið sér og innihaldi kassanna fyrir í matsalnum. Þangað hafa nemendur svo komið til að sækja sér nýtt lesefni og skila því sem búið var að...

Enskustofa á ný

Enskustofa á ný

Sú var tíð í þessum skóla, að allar stofur drógu nafn af greinunum sem þar áttu helst aðsetur. Á stóra ganginum voru sögustofa, þýskustofa, dönskustofa, íslenskustofa og enskustofa. Síðan var byggt við og í nýju álmunni komu: stærðfræðistofa, eðlisfræðistofa og...

Dimissio er í dag

Dimissio er í dag

Í dag lauk kennslu og vorannarpróf hefjast á mánudag. Verðandi stúdentar fagna  þessum tímamótum umfram aðra nemendur með hefðbundnum hætti, í óvenjulega fallegu vorveðri. Það hefur verið líf og fjör í skólahúsinu í allan morgun. Nú eru dimittendi í hefðbundinni...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?