ML andmælir fordómum

ML andmælir fordómum

Lið Menntaskólans að Laugarvatni tekur þátt í Mælsku og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi (MORFÍs) í fyrsta sinn nú í vetur. Liðið ML er komið í átta liða úrslit þar sem andstæðingarnir verða liðsmenn Menntaskólans á Akureyri. Umræðuefnið er sérstaklega...

Af Gettu betur

Af Gettu betur

Að undanförnu  hefur hver stórfréttin á fætur annarri birst hér á síðunni og það er ekkert nema gott um það að segja. Það hefur hinsvegar haft það í för með sér að mikilvægir þættir í starfinu hafa  orðið lítillega utanveltu.  Þetta á við um ágætan árangur nemenda...

Að vera veikur í ML

Að vera veikur í ML

Það var haustið 2009 sem skólinn breytti fyrirkomulagi í kringum veikindatilkynningar nemenda þannig, að í stað læknisvottorða dygði að forráðamaður tilkynnti veikindi. Utan um framkvæmd þessa var smíðað ákveðið vinnulag, sem felur það í sér, í stórum dráttum, að...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?