Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Dagur arfleifða
Í síðustu viku lagði annar bekkur land undir fót og fór í íslenskuferðalag. Ferðin hófst í Skálholti þar sem sr. Egill Hallgrímsson tók vel á móti ML-ingum. Hann sagði frá sögu staðarins, fór yfir helstu merkismenn Skálholtsstaðar, sýndi hópnum ýmsa merka muni í...
Lindarbrekkuhjón á tónleikum
Á tónleikum ML-kórsins í gærkvöld voru meðal margra annarra, góðra gesta, heiðurshjón, sem lengst af bjuggu á Lindarbrekku í Laugarási. Þetta eru þau Jónína (Jóna á Lind) Jónsdóttir og Guðmundur Indriðason. Þetta væri nú ekki í frásögur færandi ef ekki væri fyrir...
Verulega skemmtilegir vortónleikar
Það var pakkfullt í Héraðsskólahúsinu í gærkvöld, þegar kór skólans blés til vortónleika. 180-200 tónleikagestir gerðu góðan róm að því sem fram var borið undir röggsamri stjórn Eyrúnar Jónasdóttur. Auk kórsins stigu fram einir 10 harla efnilegir einsöngvarar og 4...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?