Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Kórinn syngur í Héraðsskólahúsinu
Vortónleikar kórs skólans verða haldnir í kvöld, 2. maí, kl. 20:30. Dagskráin er afar fjölbreytt og margir einsöngvarar úr hópi kórfélaga koma fram. Til gamans er hér sýnishorn af söng kórsins í Héraðsskólahúsinu þann 12. apríl s.l. en þá sótti mennta- og...
Vortónleikar
Vortónleikar kórs Menntaskólans að Laugarvatni verða haldnir í Héraðsskólahúsinu á Laugarvatni miðvikudaginn 2. maí, kl. 20:30. Á dagskrá er fjölbreytt íslensk og erlend tónlist og nokkrir kórfélagar syngja einsöng með kórnum. Aðgangseyrir er hóflegur, en það...
Jarðlægur regnbogi
Eftir hádegið á þessum ágæta föstudegi vakti Baldur Garðarsson, efnafræðikennari, athygli vefstjóra á nokkuð merkilegu fyrirbæri sem blasti við þegar horft var inn dalinn (Laugardalinn, auðvitað). Við athugun reyndist hér vera á ferðinni eitthvað sem helst mætti...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?