Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

ÚTV472: Ísklifur

ÚTV472: Ísklifur

Eftir heldur slakan vetur hvað ísmyndun varðar og mikið um frestanir á ísklifurferðinni, var þann 13. apríl ekki hægt að bíða lengur. Ísklifur ferðinni var slegið saman við lokaferðina, sem að þessu sinni var fjallahjólaferð. Eftir góðan morgunverð var lagt af stað...

Vel heppnað vísnakvöld

Vel heppnað vísnakvöld

Vísnakvöld 1. bekkjar var haldið þriðjudagskvöldið 24. apríl í matsal skólans. Skólinn veitti kaffi og kökur og foreldrum, öfum og ömmum var boðið ásamt kennurum og öðru starfsfólki skólans. Krakkarnir lásu og sungu ljóð sín, auk þess sem nokkur ljóð voru á...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?