Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Glæsilegir ML-ingar á tónleikum í Háteigskirkju
Á tónleikum kóra skólans, þess eldri og þess núverandi, komu fram söngvarar sem, eins og margir aðrir, fetuðu tónlistarbrautina eftir að hafa sungið í kór skólans. Þetta eru þau Egill Árni Pálsson, tenór og Kristjana Skúladóttir, söng- og leikkona. Ef smellt er á...
Jafnréttisáætlun komin á vefinn
Að undanförnu hefur staðið yfir endurskoðun á jafnréttisáætlun skólans, eftir að Jafnréttisstofa hafði sett fram tilteknar athugasemdir við hana. Freyja Rós Haraldsdóttir bar hitann og þungann af endurskoðuninni, en meðan á vinnunni stóð var hún rædd á...
Draugasögusamkeppni í UPP103
Í uppeldisfræði sem Helgi Helgason og Valgarður Reynisson kenna þessa önnina var efnt til draugasögusamkeppni. Tilefnið var umfjöllun í uppeldisfræðinni um listir í lífi barna og barnamenning. Í þessari umfjöllun kom fram að fræðimenn telja að listsköpun s.s. að...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?