Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Ljóðlist í ML
Þórður Helgason skáld og dósent HÍ kemur í heimsókn til ML miðvikudaginn 11. apríl, daginn sem skóli hefst á ný eftir páskafrí. Í fyrstu tveimur tímunum hittir hann alla fyrstubekkinga og fræðir þá um bragfræði og ljóðlist og hjálpar þeim af stað fyrstu skrefin í...
Fortíðarþrá, nútíðargleði og framtíðarvonir
Síðasta frétt fjallar um fyrirhugaða tónleika Kórs Menntaskólans að Laugarvatni hins eldri, og einnig kórsins sem stofnaður var s.l. haust, í Háteigskirkju. Nú eru tónleikarnir afstaðnir og margt er hægt að segja í því sambandi, sem ekki verður gert hér, utan að...
Tónleikar tveggja ML-kóra
Á morgun, laugardag, 24. mars, kl. 16:00 verða haldnir merkir tónleikar í Háteigskirkju. Frumkvæðið að þeim eiga fyrrum félagar í ML-kórnum hinum eldri, en s.l. haust voru liðin 20 ár frá stofnun kórsins. Hann starfaði undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar í rúm...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?