Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Afmælismót ML í bridge 29. apríl 2023
Skilaboð frá umsjónarmanni bridge mótstins! Um 10 ára skeið hafa nokkrir nemendur ML sem útskrifuðust á sjöunda áratug síðustu aldar haldið út bridgesveit, kenndri við skólann sinn, ML-sveitinni. Bridge hefur ætíð verið afar vinsæl íþrótt í ML og úr skólanum hafa...
Loksins Berlínarferð!
Ferðalagið til Berlínar gekk afar vel og var einstaklega gott að komast í aðeins hlýrra loftslag eftir langt kuldaskeið á Íslandi. Sól og 12 gráður vorum við því afar þakklát fyrir. Hópurinn ferðaðist með lest á gististaðinn, einstaklega huggulegt farfuglaheimili...
Loksins, loksins Parísarferð
Nýlega héldu níu nemendur til Parísar og dvöldu þar ásamt kennara sínum í fjóra daga. Ferðin er hluti af svokölluðum Parísaráfanga sem er í boði fyrir frönskunemendur á þriðja ári. Í áfanganum fræðast nemendur um borgina, vinna ýmis verkefni og undirbúa sig...
![blahviti](https://ml.is/wp-content/uploads/uppfylling-skreytingar/blahviti-e1645089255512.jpg)
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?