Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Glæsilegir vortónleikar í Guðríðarkirkju
Vortónleikar kórs Menntaskólans að Laugarvatni voru haldnir föstudaginn 28. apríl í Guðríðarkirkju. Tvennir vel heppnaðir tónleikar voru haldnir fyrir fullri kirkju og var stemningin virkilega létt og góð. Eyrún kórstjóri stýrði kórnum af einskærri snilld og var...
Ógleymanleg Ítalíuferð ML kórsins
Þann 19. apríl sl. hélt kór Menntaskólans að Laugarvatni, samtals 117 meðlimir ásamt 6 starfsmönnum, til Ítalíu í tónleika- og skemmtiferð. Nánar tiltekið til Bolzano í Suður-Tíról, guðdómlegur staður umkringdur fjöllum, vínekrum og fallegum byggingum. Flogið var...
Ársskýrsla 2022
Ársskýrsla Menntaskólans að Laugarvatni fyrir árið 2022 hefur verið gefin út og birt á heimasíðu. Í skýrslunni er gerð grein fyrir starfseminni á árinu. Áhugasömum er bent á slóðina:...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?