Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Sólarhringur af frönsku

Sólarhringur af frönsku

Það hófst kl 14.00 s.l föstudag og því lauk sólarhring síðar, frönskumaraþoninu. Tilefni þess er fyrirhuguð ferð frönskunema til Parísar í mars og þarna var verið að safna fé til fararinnar. Frönskukennarinn, Gríma Guðmundsdóttir fóðraði þátttakendur á allskyns...

Morfísmál

Morfísmál

Það voru talsverð tímamót í félagslífi nemenda í ML í gærkvöld, 15. feb., en þá tók skólinn fyrsta sinni þátt í Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna, MORFÍS.  Keppnin fór fram í matsal skólans og fjölmenntu nemendur til að styðja sitt lið. Andstæðingurinn var...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?