Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
ML-ingur hlýtur EliteForsk styrk
Frétt Fréttablaðsins: Í síðustu viku veitti Þorvaldur Skúli Pálsson, doktorsnemi við Álaborgarháskóla, viðtöku styrk að upphæð 300.000 dönskum krónum, sem samsvarar rúmlega 6,5 milljónum íslenskra króna. Styrkurinn sem um ræðir kallast EliteForsk rejsestipendium...
ML andmælir fordómum
Lið Menntaskólans að Laugarvatni tekur þátt í Mælsku og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi (MORFÍs) í fyrsta sinn nú í vetur. Liðið ML er komið í átta liða úrslit þar sem andstæðingarnir verða liðsmenn Menntaskólans á Akureyri. Umræðuefnið er sérstaklega...
Af Gettu betur
Að undanförnu hefur hver stórfréttin á fætur annarri birst hér á síðunni og það er ekkert nema gott um það að segja. Það hefur hinsvegar haft það í för með sér að mikilvægir þættir í starfinu hafa orðið lítillega utanveltu. Þetta á við um ágætan árangur nemenda...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?